Kennari

Í gćr skrifađi ég undir ráđningarsamning og í morgunn kenndi ég minn fyrsta tíma sem kennari. Fyrsti tíminn var stćrđfrćđi í 7. bekk, almenn brot sem var skemmtilegt og gefandi. Ég réđi mig í 100% stöđu forfallakennara og mun ţví stökkva inná hinar ýmsu vígstöđvar sem verđur krefjandi en eflaust gaman. Ég sóttist í ađ komast í gefandi, frjótt, lifandi og skemmtilegt umhverfi og ţađ er ég ađ upplifa í Lundarskóla. Í skólanum eru ríflega 500 nemendur og starfsfólk er um 80. Ég er mjög sáttur.

Magri


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hamingjuóskir međ nýju stöđuna :)

Hugrún og co (IP-tala skráđ) 5.11.2008 kl. 12:30

2 identicon

Ćtli ţú munir nú ekki meira gefandi og frjóa tíma úr Lundaskóla? ;)

Gulli (IP-tala skráđ) 5.11.2008 kl. 19:24

3 identicon

Takk fyrir ţetta Hugrún og fj. :)

Já Gulli ţađ voru margar góđar stundir sem Andrésarleikarnir gáfu manni. Ţađ var gaman ađ keppa á skíđunum en miklu skemmtilegra ađ hlaupa og leika sér á göngunum í Lundarskóla. Í dag er liđiđ dreift um allan bć en mig minnir ađ í gamla daga hafi allir sem kepptu á Andrés veriđ í Lundarskóla. 

Kveđja, geg

Gunnţór (IP-tala skráđ) 5.11.2008 kl. 22:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson

Dalvíkingur, giftur Kristbjörgu, faðir Ásu Eyfjörð, Ægis Eyfjörð og Kára Eyfjörð.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband