13.3.2008 | 08:17
13. mars áriđ 1975 kl. 17:55
Fyrir 33 árum fćddist drengur á Fjórđungssjúkrahúsinu á Akureyri kl. 17:55, hann var 3580 g og 51 cm. Töluvert hefur tognađ úr honum á alla kanta og telst hann samkvćmt vegabréfi 172 cm, vigtin telur 77 kg.
Drengurinn er hamingjusamur í sínu lífi, hraustur á sál og líkama, giftur góđri konu og á 8 mánađa yndislega dóttur. Hann rćktar fjölskyldu- og vinabönd eftir fremsta megni, reynir ađ láta gott af sér leiđa. Lífiđ er gott og hann er sáttur.
33 ár ađ baki, ljómandi góđur tími.
Magri
Athugasemdir
Sćll og til hamingju međ daginn kćri vinur.
Bjarni Th Jóns (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 08:30
Til hamingju međ daginn gamli minn
Dísa Dóra, 13.3.2008 kl. 10:38
Til lukku međ daginn.
Kv. Helena Sif
Helena Sif (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 14:16
Sendum okkar bestu afmćlisóskir í tilefni dagsins ;)
Kv Hugrún og co
Hugrún og fjsk (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 14:45
Til hamingju med daginn Gunnthor, alltaf gaman ad fylgjast med ykkur fjolskyldunni
Agusta Margret (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 16:10
Hjartanlega til hamingju međ afmćliđ
Soffía (IP-tala skráđ) 15.3.2008 kl. 12:41
Til hamingju međ 33 árin :)
Helga E. (IP-tala skráđ) 16.3.2008 kl. 21:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.