13.3.2008 | 08:17
13. mars áriđ 1975 kl. 17:55
Fyrir 33 árum fćddist drengur á Fjórđungssjúkrahúsinu á Akureyri kl. 17:55, hann var 3580 g og 51 cm. Töluvert hefur tognađ úr honum á alla kanta og telst hann samkvćmt vegabréfi 172 cm, vigtin telur 77 kg.
Drengurinn er hamingjusamur í sínu lífi, hraustur á sál og líkama, giftur góđri konu og á 8 mánađa yndislega dóttur. Hann rćktar fjölskyldu- og vinabönd eftir fremsta megni, reynir ađ láta gott af sér leiđa. Lífiđ er gott og hann er sáttur.
33 ár ađ baki, ljómandi góđur tími.
Magri
Af mbl.is
Erlent
- Ver sig sjálfur eftir banatilrćđi viđ Trump
- Tilnefnir nýjan forsćtisráđherra á komandi dögum
- Střre međ 28,2% Solberg játar sig sigrađa
- Střre stefnir í stórsigur
- Bayrou hrökklast frá völdum
- Ríkisstjórn Frakklands á barmi falls
- Tala látinna hćkkar í Jerúsalem
- Heimsvaldastefna Pútíns endi ekki međ landvinningum
Athugasemdir
Sćll og til hamingju međ daginn kćri vinur.
Bjarni Th Jóns (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 08:30
Til hamingju međ daginn gamli minn
Dísa Dóra, 13.3.2008 kl. 10:38
Til lukku međ daginn.
Kv. Helena Sif
Helena Sif (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 14:16
Sendum okkar bestu afmćlisóskir í tilefni dagsins ;)
Kv Hugrún og co
Hugrún og fjsk (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 14:45
Til hamingju med daginn Gunnthor, alltaf gaman ad fylgjast med ykkur fjolskyldunni
Agusta Margret (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 16:10
Hjartanlega til hamingju međ afmćliđ
Soffía (IP-tala skráđ) 15.3.2008 kl. 12:41
Til hamingju međ 33 árin :)
Helga E. (IP-tala skráđ) 16.3.2008 kl. 21:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.