13.3.2008 | 08:17
13. mars árið 1975 kl. 17:55
Fyrir 33 árum fæddist drengur á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri kl. 17:55, hann var 3580 g og 51 cm. Töluvert hefur tognað úr honum á alla kanta og telst hann samkvæmt vegabréfi 172 cm, vigtin telur 77 kg.
Drengurinn er hamingjusamur í sínu lífi, hraustur á sál og líkama, giftur góðri konu og á 8 mánaða yndislega dóttur. Hann ræktar fjölskyldu- og vinabönd eftir fremsta megni, reynir að láta gott af sér leiða. Lífið er gott og hann er sáttur.
33 ár að baki, ljómandi góður tími.
Magri
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Sæll og til hamingju með daginn kæri vinur.
Bjarni Th Jóns (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 08:30
Til hamingju með daginn gamli minn
Dísa Dóra, 13.3.2008 kl. 10:38
Til lukku með daginn.
Kv. Helena Sif
Helena Sif (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 14:16
Sendum okkar bestu afmælisóskir í tilefni dagsins ;)
Kv Hugrún og co
Hugrún og fjsk (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 14:45
Til hamingju med daginn Gunnthor, alltaf gaman ad fylgjast med ykkur fjolskyldunni
Agusta Margret (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 16:10
Hjartanlega til hamingju með afmælið
Soffía (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 12:41
Til hamingju með 33 árin :)
Helga E. (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.