Ghana 51 árs í dag

gh-lgflag

gh-map

Mitt kćra land Ghana á 51 árs sjálfstćđisafmćli í dag. Ég bjó hjá fjölskyldu í hverfi 4 í hafnarborginni Tema og vann ţar á bókasafni í barnaskóla sem fjölskyldan á og rekur. Ég fór í júlí 1995 og kom í júní 1996. Frábćrt ár sem gleymist aldrei og hefur í raun mótađ mig á margan hátt. Ég fór aftur til Ghana međ fjóra vini mína međ mér í ágúst áriđ 2000, nćst ćtla ég međ fjölskylduna mína á nćstu tíu árum.

Mćli međ heimsókn til Ghana. Kíkiđ í heimsókn!

Magri


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ein góđ

Ţetta land er svo mikiđ og gott,

heitir ţađ ekki Ghana.

Stelpan hennar Heklu er flott

manstu ţađ er Svana.

Ţórir Guđ (IP-tala skráđ) 7.3.2008 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson

Dalvíkingur, giftur Kristbjörgu, faðir Ásu Eyfjörð, Ægis Eyfjörð og Kára Eyfjörð.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband