6.3.2008 | 10:40
Ghana 51 árs í dag
Mitt kćra land Ghana á 51 árs sjálfstćđisafmćli í dag. Ég bjó hjá fjölskyldu í hverfi 4 í hafnarborginni Tema og vann ţar á bókasafni í barnaskóla sem fjölskyldan á og rekur. Ég fór í júlí 1995 og kom í júní 1996. Frábćrt ár sem gleymist aldrei og hefur í raun mótađ mig á margan hátt. Ég fór aftur til Ghana međ fjóra vini mína međ mér í ágúst áriđ 2000, nćst ćtla ég međ fjölskylduna mína á nćstu tíu árum.
Mćli međ heimsókn til Ghana. Kíkiđ í heimsókn!
Magri
Af mbl.is
Erlent
- Ver sig sjálfur eftir banatilrćđi viđ Trump
- Tilnefnir nýjan forsćtisráđherra á komandi dögum
- Střre međ 28,2% Solberg játar sig sigrađa
- Střre stefnir í stórsigur
- Bayrou hrökklast frá völdum
- Ríkisstjórn Frakklands á barmi falls
- Tala látinna hćkkar í Jerúsalem
- Heimsvaldastefna Pútíns endi ekki međ landvinningum
Athugasemdir
Ein góđ
Ţetta land er svo mikiđ og gott,
heitir ţađ ekki Ghana.
Stelpan hennar Heklu er flott
manstu ţađ er Svana.
Ţórir Guđ (IP-tala skráđ) 7.3.2008 kl. 22:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.