Engin fyrirsögn


Gæluverkefnið ,,Gatan mín" fór í gang nýlega og ætla ég að safna saman upplýsingum til gagns og gamans, um Helgamagrastræti á Akureyri sem telst aðalgata bæjarins enda með eindæmum sögurík og falleg.
Ef þið vitið eitthvað skemmtilegt sem tengist götunni, nafninu, landnámsfólkinu eða öðru sniðugu þá er það vel þegið.
Kíkið hingað

Magri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Höfundur

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson

Dalvíkingur, giftur Kristbjörgu, faðir Ásu Eyfjörð, Ægis Eyfjörð og Kára Eyfjörð.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband