25.1.2006 | 12:47
Engin fyrirsögn
Gæluverkefnið ,,Gatan mín" fór í gang nýlega og ætla ég að safna saman upplýsingum til gagns og gamans, um Helgamagrastræti á Akureyri sem telst aðalgata bæjarins enda með eindæmum sögurík og falleg.
Ef þið vitið eitthvað skemmtilegt sem tengist götunni, nafninu, landnámsfólkinu eða öðru sniðugu þá er það vel þegið.
Kíkið hingað
Magri
Breytt 10.4.2006 kl. 12:24 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning