Engin fyrirsögn

Til hafs skal nú haldið til veiða

Já kæru vinir þá er þessari landlegu að ljúka og nú verður róið stíft fram að brúðkaupi 8. júlí, svo er stefnt á skóla í haust þannig að það er betra að afla fjár í bókina!
Ívar og Sigrún vinafólk okkar frá Ferjubakka í Borgarfirði voru hér um helgina og var það ljómandi fínt, borða góðan mat, rölta í bæinn, fara í sund, skreppa á Papana og almenn huggulegheit.
Á eftir förum við Kristbjörg á þorrablót, heimablót hjá ömmu hennar en svo fer ég á hafið á morgun.
Góðar stundir
Molus


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Höfundur

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson

Dalvíkingur, giftur Kristbjörgu, faðir Ásu Eyfjörð, Ægis Eyfjörð og Kára Eyfjörð.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband