Engin fyrirsögn

Löndun í Hafnarfirði

Nú er ég staddur í Hafnarfirði þar sem við erum að landa karfa í gáma, förum aftur út í kvöld. Fyrir 10 dögum lönduðum við á Eskifirði og hver veit hvar við endum næst?
Annars bara hress, búinn að hitta Bjarna og fá bílinn lánaðan og er kominn á bókasafnið til að ferðast um netið og auðvitað hitti ég Loga hér. Framundan er almennt snatt í borginni, hitta vini og kunningja og skoða mannlífið.
Passið ykkur á fuglaflensunni!
Molus


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Höfundur

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson

Dalvíkingur, giftur Kristbjörgu, faðir Ásu Eyfjörð, Ægis Eyfjörð og Kára Eyfjörð.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband