15.2.2006 | 09:04
Engin fyrirsögn
Löndun í Hafnarfirði
Nú er ég staddur í Hafnarfirði þar sem við erum að landa karfa í gáma, förum aftur út í kvöld. Fyrir 10 dögum lönduðum við á Eskifirði og hver veit hvar við endum næst?
Annars bara hress, búinn að hitta Bjarna og fá bílinn lánaðan og er kominn á bókasafnið til að ferðast um netið og auðvitað hitti ég Loga hér. Framundan er almennt snatt í borginni, hitta vini og kunningja og skoða mannlífið.
Passið ykkur á fuglaflensunni!
Molus
Breytt 10.4.2006 kl. 12:24 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning