7.10.2007 | 22:32
Ást og vinátta eru fuglar sem ekki er hægt að veiða...né græða!
Þetta er alltaf gott að lesa yfir og enn betra er að fylgja því eftir!
Þetta eru boðorðin tíu unnin fyrir nútíma Homo sapiens!
Fyrst ég er byrjaður á þessum fyrirsögnum er gott að enda á þeirri sem prýðir dagbókina mína þann dag sem Ása Eyfjörð fæddist, þriðjudagur 24. júlí 2007:
Vertu vingjarnlegur við allar skynlausar skepnur, því allar eru þær börn náttúrunnar-móður þinnar.
Magri
Athugasemdir
Þetta eru holl ráð!! Alltaf jafn notalegt að droppa í kaffi á bloggið þitt Gunnþór! :) Get bætt við því sem mín besta vinkona, Heiðrún Villa segir alltaf við mig, "Gærdagurinn er minning, morgundagurinn er framtíðin, dagurinn í dag er núið og gerðu sem mest úr deginum í dag".
Helga Hrönn (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.