Flottir tónleikar hjá Kristjáni Jóhannssyni

Í gćr fórum viđ Kristbjörg og Ólöf amma hennar á stórtónleika hér í íţróttahöllinni ţar sem stórtenórinn Kristján Jóhannsson kom fram til heiđurs móđur sinni nírćđri.

Kristján tók međ sér ítalskan baritón sem er í lćri hjá honum og gríska söngkonu sem hefur sama umbođsmann og Kristján á Ítalíu. Kristján er í fínu formi og mér fannst hann bara flottur. Baritóninn var mjög góđur og sú gríska einnig. Mér finnst reyndar alltaf skemmtilegra ađ hlusta á karlmenn ţá baritóna og tenóra syngja óperur og ađra klassík, ţađ ţarf verulega mjúka kvenrödd svo ég nenni ađ hlusta lengi.

En söngur er bara betri ţegar gott er undirspiliđ og Sinfóníuhljómsveit Norđurlands sá um ađ tónarnir voru ljúfir međ söng eđa einir og sér undir handleiđslu Guđmundar Óla. Frćnka mín, dóttir eldri systur minnar var svo heppin ađ fá hlutverk á ţessum tónleikum ţar sem hún lék á víólu sem er fiđla en međ ađra uppstillingu strengja en fiđla, held ég muni ţetta rétt:) Hún er 15 ára og var ađ flytja til Akureyrar og ţađ verđur gaman ađ sjá hana spila oftar, eflaust.

Ljómandi fínir tónleikar

Lćt fylgja  međ mynd af Ragnari rjúpu sem ég hitti í fjallgöngunni en hann skiptir reglulega um ham eins og Kristján Jóhannsson gerđi á háa-C-inu. Kristján og Ragnar rjúpa eru báđir frá Eyjafirđi!

100_2086

Magri landnámsmađur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson

Dalvíkingur, giftur Kristbjörgu, faðir Ásu Eyfjörð, Ægis Eyfjörð og Kára Eyfjörð.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband