Stúlka fædd:)

HeartHeart Jæja kæru vinir klukkan 19:43 í kvöld fæddist okkur stúlka, afar fögur og fín:) Hún var 11 merkur og 49 cm, öllum heilsast vel.

Magri orðinn pabbi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

VÁ En yndislegt.  Innilega til hamingju.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 22:28

2 identicon

InTi llukku með prinsessuna :) Hlakka til að sjá hana og ykkur foreldrana líka

Rósa María (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 22:54

3 identicon

Innilegar hamingjuóskir til ykkar.  Gott að allt gekk vel.  Gangi ykkur vel í þessu skemmtilega og krefjandi hlutverki.

Þórey Dögg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 23:12

4 identicon

Frábært! Til hamingju með prinsessuna bæði tvö

Lauga (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 23:33

5 identicon

Hjartanlega til hamingju!!!!!! Þetta er algjört æði. Hafið það gott. :)

Marta (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 01:28

6 identicon

Hjartanlega til hamingju :) Njótið lífsins.

Helga Elísabet (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 08:50

7 identicon

Til hamingju með hvert annað!

Soffía B (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 10:41

8 identicon

Innilegar hamingjuóskir aftur :) Hlökkum svo til að fá að sjá stúlkuna og að knúsa ykkur. Sjáumst fljótlega Hugrún og Jón Ingi

Hugrún og Jón Ingi (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 10:43

9 identicon

Innilega til hamingju med litlu dotturina  Bestu kvedjur fra Manchester, Agusta

Agusta Margret (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 12:23

10 identicon

Til lukku!!

Ólafur Hrafn (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 14:59

11 identicon

Elsku Kristbjörg og Gunnþór!

Hjartans hamingjuóskir með litluna. Eflaust myndarstúlka þar á ferðinni. Það er vonandi að Magri sjái sér fært að setja myndir hér inn svo við frændfólk í Noregi fáum að sjá nýjasta fjölskyldumeðliminn.

Bestu kveðjur frá Þrándheimi.

-Hildur og co

Hildur Björk og fylgifiskar (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 16:15

12 identicon

Það var mikið! Þvílíkt slór :)
Til hamingju!

Gulli (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 19:10

13 identicon

Elskurnar...innilega til hamingju með prinsessuna:* Sú var farin að láta bíða eftir sér;) Þetta er bara yndislegt alveg hreint:) Hlökkum til að sjá snúlluna. Bestu bestu bestu kveðjur til ykkar, þið munuð klárlega rúlla upp foreldrahlutverkinu!

Helga, Skafti og litli unginn 

Helga, Skafti og prinsinn (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 19:16

14 identicon

Innilega til hamingju!

Ragnheiður Reynis (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson

Dalvíkingur, giftur Kristbjörgu, faðir Ásu Eyfjörð, Ægis Eyfjörð og Kára Eyfjörð.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband