4.6.2007 | 09:01
Markmiđum náđ, blómlegt
Sumariđ hefur tekiđ völdin og fíflarnir á lóđinni bíđa ţess ađ verđa slegnir, sorglegt ađ ţurfa ađ róta viđ ţessum fallegu gulu blómum! Annars er ţađ af mér ađ frétta ađ ég var á sjó allan maímánuđ, fór fyrst á Björgvin svo 4 túra á Björgúlfi ţar sem ég tók tvo sem kokkur. Aflabrögđ voru góđ. Í dag fer ég aftur um borđ í Björgvin sem er mjög jákvćtt enda líđur mér betur ţar, betra skip og betri andi. Ég reyni ađ fara nokkra stutta túra fram í júní en svo er erfinginn vćntanlegur ţann 13. júlí, 34 vikur eru ţví liđnar af međgöngu og allir eru hressir eins og kostur er,
Viđ fórum út ađ borđa á Friđrik V. á laugardagskvöldiđ međ Kötu og Stjána, ljómandi fínt, hittum svo Frey og Silju á eftir sem er alltaf gott. Sjómannadagurinn hefur lagst í dvala af mannavöldum hér á Akureyri og ţví voru engin hátíđahöld. Mér finnst ađ bćrinn gćti sett pening í ţennan dag og menningarfulltrúi á launum gćti skipulagt dagskránna. Ég held ađ nćsti sjómannadagur verđi Akureyringum og sjómönnum ţeirra til sóma, botninum er náđ og leiđin hlýtur ađ liggja uppáviđ!
Stjáni og Kata gerđu góđa veislu í gćr í tilefni sjómannadagsins og grilluđu nautalund frá Brasilíu, afar ljúffengt kjöt. Auk okkar voru Gunni mágur og Dóra kćrastan hans, vinafólk og nágrannar og par frá Alaska sem veriđ hafa hér á Akureyri í tengslum viđ háskólann, mjög gefandi andrúmsloft og góđ veisla međ góđu fólki. Viđ Kristbjörg fengum okkur svo ís og horfđum á sjónvarpiđ.
Markmiđ vetrarins voru ađ standa vel skil á kennaranáminu og ađ klára BA-mannfrćđi, ţessi markmiđ náđust svo sómi er af og einkunnir hafa skilađ sér sem allar eru fullnćgjandi og ég er glađur og sáttur.
Jón Ingi vinur minn á afmćli í dag, 31 árs, til hamingju međ daginn, hann og Hugrún ćtla ađ eignast barn fyrir jólin. Einar Sveinn og Erna í Grindavík eignuđust fyrir viku annan strák og fleiri ćtla ađ fjölga sér í kringum okkur. Ég er staddur á skemmtilegum stađ í lífinu, finnst lífiđ yndislegt.
Svo lengi lćrir sem lifir.
Magri
Af mbl.is
Innlent
- Ţetta er auđvitađ algerlega forkastanlegt
- Laxveiđiárnar og hafsbotninn í fínu formi
- Vilja byggja sumarhús á nćstu jörđ viđ fossinn
- Hvađa mál eru í ţingmálaskránni?
- Beđinn um ađ fara međ pottréttinn úr flugstöđinni
- SS ćtlar ađ stćkka sláturhúsiđ
- Samiđ ađ nýju viđ Samtökin '78
- Bilun í útsendingu truflar áhorf á landsleiknum
- Fá engin svör um stćkkun
- Ríkissáttarsemjari bođar til fundar í fyrramáliđ
Athugasemdir
Hćhć og til hamingju međ árangurinn í náminu! Alltaf svo gaman ţegar vel gegnur! Gaman ađ heyra af enn fleirum sem eiga von á litlum ljósum:) Biđjum kćrlega ađ heylsa Kristbjörgu og vonumst til ađ hitta ykkur sem first.
Bestu kveđjur
Skafti Rúnar, Helga Hrönn og bumbukrúttiđ
Skafti og Helga (IP-tala skráđ) 8.6.2007 kl. 13:26
Til hamingju međ útskriftina!!!
sat allan ţennan svakalega langa tíma sem ţađ tók ađ útskrifa ţá tćplega 800 sem mćttu í gćr... skil vel ađ ţú hafir slaufađ ţví! Hafiđ ţađ gott
Ronja (IP-tala skráđ) 18.6.2007 kl. 00:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.