26.5.2006 | 10:17
Millilöndun í Ţorlákshöfn
Já kćru vinir Hrappurinn lćtur ekki deigan síga, eđa deigiđ falla heldur hnođar hann áfram capital til handa neysluţjóđinni Íslandi sem siglir inní sveitastjórnarkosningar á morgun.
Ég er staddur í Ţorlákshöfn en hingađ komum viđ í morgunn klukkan 07°° til ţess ađ landa 5505 kössum af frystum afurđum ađ verđmćti 54, 4 milljónir eftir 15 daga úthald sem er ljómandi gott. Viđ skiptum nokkrum körlum út og fáum ferska inn og höldum veiđum áfram til Sjómannadags eđa um hálfan mánuđ, auđvitađ held ég áfram og fer svo í giftingarfrí:)
Ţorlákshöfn er um 1500 manna bćr, svipađ og Dalvík og er í mikilli uppbyggingu segja sundlaugarverđirnir en í sundiđ fórum viđ í morgunn, ljómandi fín laug hérna.
Ég sit núna hérna á Ráđhúskaffi sem er kaffihús í ráđhúsinu, dásamlegt ţráđlaust net og kaldur öl. Kannski kíkjum viđ á Selfoss á eftir en hér er annars fínt ađ vera. Mikiđ er ég sáttur ađ hafa fartölvuna alltaf međferđis og geta sest niđur međ netiđ í fanginu. Jćja Gummi Magg var ađ hringja og viđ erum á leiđ á Selfoss í pizzu og bjór................ muniđ ađ kjósa rétt!
Togarakveđja
Magri
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.