17.11.2011 | 09:57
Fjölskyldan, haustið 2011
Ása Eyfjörð 4 ára, skörp og skemmtileg, útsjónarsöm og skapandi.
Ægir Eyfjörð 2 ára, skarpur og skemmtilegur, kraftmikill og skýr.
Stödd í Reykjavík, börnin eru sannarlega mínar stoðir, stoltur af þeim.
Ég losnaði við gleraugun þetta sumarið eftir laseraðgerð, frábært, gaman saman.
Kristbjörg konan mín, góð kona og móðir, þarna erum við í Riga í Lettlandi.
Hjónin stödd í Riga í Lettlandi.
Lífið gengur sinn vanagang. Við höfum vinnu, getum hreyft okkur og borðað góðan mat og drukkið hreint vatn, börnin eru á frábærum leikskóla og líður vel, við eigum góðar fjölskyldur og vini. Lífið er bara gott.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.