13.4.2013 | 16:32
Börnin mín
Ég hef verið lánsamur í lífinu. Kristbjörg konan mín og ég höfum eignast þessa gullmola, Ása Eyfjörð, Kári Eyfjörð og Ægir Eyfjörð, hvert um sig einstakt. Lífið er að hugsa um þau og búa til góðan grunn fyrir þau til að standa á og bæta við.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)