Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson
Helgi magri var fæddur á Írlandi. Faðir hans var sænskur en móðir hans írsk konungsdóttir. Hann fór ungur í fóstur þar sem hann fékk illt atlæti og var sveltur. Þegar foreldrar hans náðu í hann tveimur árum seinna þekktu þau hann varla því hann var svo magur. Helgi nam land í Eyjafirði og bjó að Kristnesi.